Nýjustu fréttir

Frá félögum

12. febrúar 2013

Nýliði í Al-Anon

Úr lesefninu

4. desember 2010

Fólk eins og ég

Opnunartími bóksölu á skrifstofu

Bóksalan verður opin í vetur á þriðjudögum milli kl. 16:30 og 18:00. Frekari upplýsingar um bóksölu eru veittar í síma 848 4779.

ATH. pantanir eru ekki afgreiddar innan höfuðborgarsvæðis með pósti.

- uppfært 5. október 2016

Afmælisfundur Al-Anon 2016

Árlegur afmælisfundur verður haldinn sunnudaginn 20. nóvember kl. 20:00 í Grafarvogskirkju. Sjá Fréttir og tilkynningar fyrir nánari lýsingu.

 

- sett inn 3. nóvember 2016

Al-Anon fjölskyldudeildirnar á Íslandi

Al-Anon fjölskyldudeildirnar eru samtök ættingja og vina alkóhólista sem deila reynslu sinni, styrk og vonum svo þeir megi leysa sameiginlega vandamál sín. Við trúum að alkóhólismi sé fjölskyldusjúkdómur og að breytt viðhorf geti stuðlað að bata.

 

Ef þú telur þig hafa orðið fyrir áhrifum af drykkju einhvers, þá hvetjum við þig til þess að fara á fund hjá næstu fjölskyldudeild Al-Anon.

 

Hlekkirnir hérna vinstra megin veita meiri upplýsingar um samtökin og starfið.

 

Smellið hér til að skoða fundarskrá.

Reikningur samtakanna

Landsbankinn 0101-26-021674 - kennitala 680978-0429

Félagar sem vilja styrkja Al-Anon á Íslandi geta lagt inn á þennan reikning.